Fréttir og tilkynningar

Minningarbekkur um Magnús og Bangsa
Nú á dögunum var Hjúkrunarheimilinu færður bekkur til minningar um þá félaga Magnús og kisann hans Bangsa, fyrrum íbúa á Hlíð.

Þjóðhátíðarskemmtun á Hlíð
Þann 14. júní næstkomandi verður haldin þjóðhátíðarskemmtun á Hlíð.

Óvissuferð karlaklúbbsins á Hlíð
Á Hlíð er starfræktur karlaklúbbur sem hittist einu sinni í viku ásamt starfsmönnum úr iðju- og félagsstarfinu. Þar er spjallað, fræðst og gætt sér á ýmsu góðgæti úr mötuneytinu.

Dagur lækna á Íslandi
Í dag er Dagur lækna á Íslandi. Takk fyrir ykkur og til hamingju með daginn ykkar!

Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga
Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga er í dag. Takk fyrir ykkur og til hamingju með daginn ykkar!

Barnaleikir fyrr og nú
Í vetur hefur verkefnið ,,Barnaleikir fyrr og nú“ vakið mikla lukku á Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum. Verkefnið er samstarf hjúkrunarheimilanna og skólanna á Akureyri á samt Þelamerkurskóla.

Öskudeginum fagnað á Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum
Það var líf og fjör að vanda á Hlíð og Lögmannshlíð þegar öskudeginum var fagnað
Opnað fyrir umsóknir í sumarstörf
Viltu starfa í góðu og glaðlegu vinnuumhverfi með öflugu fólki í sumar?
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili.

Heilsuvernd hlýtur Jafnlaunavottun
Það er mikil ánægja að tilkynna að Heilsuvernd og öll fyrirtæki í samstæðunni, Heilsuvernd Heilsugæslan Urðarhvarfi, Heilsuvernd Hjúkrunarheimili og Heilsuvernd á Vífilsstöðum hafa hlotið Jafnlaunavottun sem byggir á jafnlaunastaðli ÍST85-2012.