Fréttir og tilkynningar
Frétt
1.250 milljónir í framkvæmdir á hjúkrunarheimili
13.8.2024
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri.
Frétt
Breytingar á skipturiti Heilsuverndar Hjúkrunarheimila
27.6.2024
Í dag voru kynntar breytingar á skipuriti Heilsuverndar Hjúkrunarheimila sem taka gildi frá og með 1.október næstkomandi.
Frétt
RAI mat á öllum íbúum Hlíðar og Lögmannshlíðar
12.6.2024
Þrisvar sinnum á ári gerum við svokallað RAI mat á öllum íbúum Hlíðar og Lögmannshlíðar. Niðurstöður gæðavísa úr síðasta mati sýna góðan árangur hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili.
Frétt
Minningarbekkur um Magnús og Bangsa
7.6.2024
Nú á dögunum var Hjúkrunarheimilinu færður bekkur til minningar um þá félaga Magnús og kisann hans Bangsa, fyrrum íbúa á Hlíð.
Frétt
Þjóðhátíðarskemmtun á Hlíð
5.6.2024
Þann 14. júní næstkomandi verður haldin þjóðhátíðarskemmtun á Hlíð.