Fréttir og tilkynningar

Frétt
Þakkar langlífi sínu að hafa aldrei reykt
21.2.2025
Ingunn Björnsdóttir fagnar 100 ára afmæli í dag.

Sumarstörf 2025
27.1.2025
Við erum að ráða núna!
Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með skemmtilegu fólki í sumar?

Frétt
1.250 milljónir í framkvæmdir á hjúkrunarheimili
13.8.2024
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri.

Frétt
Breytingar á skipturiti Heilsuverndar Hjúkrunarheimila
27.6.2024
Í dag voru kynntar breytingar á skipuriti Heilsuverndar Hjúkrunarheimila sem taka gildi frá og með 1.október næstkomandi.

Frétt
RAI mat á öllum íbúum Hlíðar og Lögmannshlíðar
12.6.2024
Þrisvar sinnum á ári gerum við svokallað RAI mat á öllum íbúum Hlíðar og Lögmannshlíðar. Niðurstöður gæðavísa úr síðasta mati sýna góðan árangur hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili.