Fara á efnissvæði

Tímabundin dvöl

Á Hlíð eru rými fyrir tímabundna dvöl. Rými þessi eru einbýli og tvíbýli sem eru veitt í allt að 4 vikur í senn eða eftir samkomulagi. Tímabundin dvöl er hugsuð sem eitt af úrræðum til þess að fólk geti dvalið sem lengst heima.

Nánari upplýsingar um tímabundna dvöl er að finna á heimasíðu HSN 

Sækja þarf um tímabunda dvöl á sérstöku eyðublaði sem hægt er að nálgast á vef Íslands.is

Umsókninni á að skila til:
 
Færni- og heilsumatsnefndar Norðurlands
Heilsugæslustöðinni á Akureyri
Sunnuhlíð 4
603 Akureyri
 
Færni- og heilsumatsnefnd tekur umsóknina fyrir á fundi þegar búið er að afla þeirra gagna sem þarf og umsækjandinn fær skriflegt svar um afgreiðslu umsóknar. 

Allar upplýsingar um tímabundnar dvalir og umsóknir veitir:

Erla Björk Helgadóttir
sími: 460-9191
Netfang: erlah@hlid.is

Hafa samband

Hafðu samband ef þú ert með fyrirspurn eða óskar nánari upplýsinga um þjónustuna